Get ekki horft á bíómyndir úr tölvunni í sjónvarpinu!! Hjálp!!
Er með Asus fartölvu með WinXP og er með hana tengda við sjónvarp með S-snúru og L/R hljóðsnúru en vandinn er sá að ég fæ aldrei mynd í sjónvarpið ef ég ætla að horfa á bíómynd úr tölvunni í sjónvarpinu :S það kemur bara alltaf svartur skjár eða playerinn er svartur en allt annað sést semsagt desktop-inn. Hef prófað þessa playera: VLC,Windwos media player, QuickTime, Nero Showtime,DivX Player. Reyndar hefur DivX playerinn spilað sumar myndir en bara nokkrar en ég vil að þetta virki á allar myndir. Þetta hefur alveg virkð áður en stýrikerfið hrundi og ég setti hana upp af sömu diskum en samt er þetta ekki að virka :S Getur einhver hjálpað mér :)