Þegar ég kveiki á tölvunni fer upplausnin mín alltaf í minnstu upplausn sem ég kemst í, 800*600. Og í flestum tilvikum frýs tölvan við það og ég þarf að kveikja aftur á henni. Held að þetta hafi kallast Desktop Proxy. Eina lausnin sem ég fann á netinu var að fara í Windows Explorer >Tools > Folder Options > View og haka ekki í Launch folder windows in a separate process. Það virkaði ekki.
Áður en ég reyndi það sagði ég “Yes” við “Would you like windows always to auto size your resolution rsum?”
Getur einhver hjálpað mér?