Talvan mín er ekkert sérstaklega góð. Hún var alltaf með Win 95 og þá var ég bara með 56 kb módem þangað til að ég fékk mér ADSl.Það var ekki hægt að setja upp ADSL-ið í Win 95 svo ég setti bara upp 98.Þar gat ég sett ADSl upp og allt var í lagi. En svo byrjaði talvan að frosna.Ég get ekki spilað neitt lag lengi án þess að hún frosni eða horft á mynd eða myndband. Vitiði hvað þetta er ? Er talvan bara ekki nógu góð. Hún er 233 MHz eða 266. Hún er með Intel Pentium 2. endilega segir mér eikkað.
Kveðja Hallij