Hallóhalló hugarar
litli bróðir minn er að fara að fá sér tölvu og ég var að spá hvort að þið gætuð segt mér svona eitthvað hvernig þessi er… hvort að eitthver hafi góða eða slæma reynslu af henni og þannig lagað…
hérna eru þær upplýsingar sem að ég er með en kann svosem ekkert að tólka þær eða sjá hvort að þetta sé góð tölva.
með fyrirfram þökkum
Creative
Turntölva MT (Microtower)
Örgjörvi: Celeron 430
(1.80-GHz, 512-KB L2 cache, 800-MHz FSB)
Intel® G33 Express chipset
Minni: 1GB DDR2-Synch PC2-6400 (max 4GB, 2 raufar)
Diskur: 160GB 3Gb/s SATA 7200rpm
Drif: 16X/48X DVD-Rom
Skjástýring: Intel Graphics Media Accelerator 3100
Hljóðkort: High Definition audio
Netkort: Realtek ALC888S HDAC 10/100 ethernet controller
Tengi: 6 USB 2.0 (2 að framan),
2 PS/2, 1 RJ-45, 1 VGA, audio in/out, mic in
Raufar: 1xPCI FH. 2 PCI-E x1 FH, 1 PCI-E x16
Mús: PS/2 skrunmús og danskt lyklaborð
Stýrikerfi: Microsoft Windows Vista Business 32
Office ready
HP dx2400 MT Cel-430 160GB 1GB