Fyrir sirka 2 árum fék ég tölvu.
Hún er með vista og ég hef formatað hana tvisar.

Málið er að þegar ég er að spila leiki crashar hún eftir mjög stuttan tíma þetta merki kemur no signal going to sleep.

En fyrst þegar ég fék tölvuna var hún að ráða við Call of Duty
í hæstu gæðum og þetta vesen kom upp mjög sjaldan upp.
en núna er þetta farið í öfga… er að gera mig vitlausan
get ekki spilað leiki því hún fer að sofa eða restartar sér.

Einhver sem hefur verið að lenda í þessu hér?


Ps.

Ekki góð einkun í staffsetningu