Er með Toshiba satellite p100 sem varð fyrir því óhappi að fá einhvern vökva, kók eða bjór, á lyklaborðið og núna virkar lyklaborðið alls ekki.

Veit einhver um stað þar sem ég get keypt varahluti í toshiba fartölvur?
-