Ég hef aldrei skoðað þetta mikið, en á visir.is er skrifað að sorprit.com sé tengt forsetakosningar.is ..
http://www.visir.is/article/20081222/FRETTIR01/903017223

Nú stendur á sorprit síðunni að DV sé að ljúga, er að spá hvort það sé kannski búið að spúffa það eitthvað(ef það kallast að spúffa).
Síðan sem hostar domain nafnið sorprit.is hostar eitthver 300175 domain nöfn, þar á meðal forsetakosningar.net
http://whois.webhosting.info/69.64.145.229?pi=2049&ob=SLD&oo=ASC

Er þetta skuggalega langsótt hjá mér? Fannst líka tracert á sorprit.com og forsetakosningar.is ansi keimlíkt ;)

Endurtek að ég veit rosalega lítið um þetta, leiddist bara smá og ákvað að henda í svona eins og eina samsæriskenningu eða svo ;) Endilega svarið mér hvort það sé eitthvað til í þessu…

Finnst lélegt að kasta skít í blað(skítablað reyndar) og vera með sama skítinn sjálfur.

Bætt við 23. desember 2008 - 23:04
Sé að titillinn er rangur, ekki spá í því.
Undirskrift sem þú vilt hafa í lok hvers pósts á korkunum. Aðeins 1024 stafir leyfðir, allt framyfir þeirri takmörkun verður klippt af.