Ég var að velta einu fyrir mér. Ég downloadaði forriti um daginn, sem kallast Voipbuster. Fyrir þá sem vita ekki hvað voip er þá er það tækni sem gerir mönnun að hringja frá pc tölvu í heimasíma, gemsa t.d (Leiðréttið mig ef voip er eitthvað meira en það það =P).

Spurningin er þessi : Kostar það að móttaka símtal frá voip forriti? Segjum að ég svari félaga mínum í heimasímanum og hann sé að hringja með 'Voipbuster´ þarf ég að borga eitthvað eða?