Ég er tildurlega nýbúinn að uppfæra í xp úr me og líkar bara þokkalega. Hinsvegar þarf ég núna að opna floppy disk sem vistað var á líklega í win2000. Þegar ég reyni að opna hann(og fleiri sem eru ekki úr XP) í drifinu koma villuboð eitthvað á þessa leið:
“This floppy disk is not formatted, would you like to format now?..”
Ég finn ekkert um þetta vandamál neinsstaðar og ef þið hafið einhverjar potþéttar lausnir á þessu þá þigg ég þær með glöðu geði.
MH