Hæ,,
Ég var að spá hvort einhver vissi um mini fartölvurnar. Ég veit að tölvulistinn er að selja svona mini acer og mini asus… En málið er að mig langar í mini tölvurnar frá eitthvað af þessum; dell, hp eða lenovo. Ég veit að msi er líka til sem er svona lítil en ég vil hana ekki..

Þetta er dell tölvan:
http://www.dell.com/content/products/productdetails.aspx/laptop-inspiron-9?c=us&cs=19&l=en&ref=hmpgwn1&s=dhs

Hp tölvan:
http://h10010.www1.hp.com/wwpc/us/en/sm/WF05a/321957-321957-64295-321838-306995-3687084.html

Lenovo tölvan:
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2327025,00.asp

svo er það msi:
http://global.msi.eu/index.php?func=proddesc&maincat_no=135&cat2_no=582&prod_no=1533#

Jæja svo ég spyr, er það einhver sem þekkir þetta? Veit einhver hvort að þessar tölvur séu það nýlegar að þær eiga bara eftir að koma hingað til lands eða þá að þær muni ekki koma til landsins?


Bætt við 27. september 2008 - 18:19
Heimasíðurnar virka ekki…
Ég skil ekki þetta rugl…
Þetta er bara allavega mini tölvurnar… eru allar með 9 tommu skjá eða e-d svoleiðis eins og acer og asus tölvurnar hja tölvulistanum á 50-60 þus…