Hljóðið í fokki
Ég er í veseni með hljóðið í tölvunni minni, ég semsagt keypti hana frá gaur og þegar ég fer í sounds and audio devices í control panel kemur bara no audio device og ég get ekki stillt á neitt auido device eða neitt. Svo fylgdi með eitthvað Behringer fca202 sem ég held að sé hljóðkort og ég get engan veginn uninstallað því af því það er ekkert í program files og það kemur ekki fram í add or remove devices en það kemur samt upp í control panel. Einhver sem gæti hjálpað mér?