Það er eitthvað vesen með ipoddann minn eftir að ég fór með hann í heiðmörk fyrir stuttu.

Það rigndi soldið mikið á hann eftir að ég gleymdi honum í grasinu og núna virkar ekkert á honum

ég get kveikt á honum…en svo ekkert meira, ég get ekki skipt um lög eða neitt.


Hef náð að laga þetta nokkrum sinnum með því að bara ýta á einhverja takka í soldinn tíma. Hann fer í lag þangað til ég ýti á pásu eða slekk á honum.

Ég hef prófað að restarta honum en það hjálpaði ekkkert.

Þetta er ipod nano Nýjasta gerðin

Bætt við 22. júlí 2008 - 14:00
Er einhver staður sem ég get farið með hann og lagað þetta?