jæja,
ég er í vandræðum og ég vona einhver geti hjálpað.

ég á harðan disk sem ég fékk fyrir ári og þá formataði ég hann fyrir windows, nú er ég í geggjuðu veseni því núna er ég á mac,þannig ég þarf að formata diksinn aftur svo hann virki þar.
-En ég vil helst ekki formata hann í ms dos draslið því ég er að skrifa stóra file-a og ég vildi helst formata hann fyrir pc líka, svona svo ég nái út gögnum sem ég var búin að taka af honum og setja inná annan harðan disk.

jæja þetta er örugglega frekar illskiljanlegt en ef eithverjum dettur eitthvað í hug þá væri helvíti næs að fá eitthver ráð.