Er með tvö vandamál.
Fyrsta er að SATA geisladrifið mitt er sjuklega hægt, þegar ég er að reina að spila CD-disk t.d. þá höktir hljóðið og hann rip-ar diska ekki hraðar en 0.10x
Annað, ég á 2 IDE geisladrif og 2 IDE harðadiska. Í tölvuni eru núna þessir tveir IDE harðir diskar og eitt af IDE geisladrifunum. Þar sem móðurborðið er bara með 1 IDE slot þá er ég með stírispjald með auka 2 slots. Vandamálið er að IDE geisladrifið virkar ekki, tölvan sér það, það birtist í My Computer en þegar ég reini að hægri klikka Eject þá gerist ekkert, og þegar eg set disk inn þá gerist heldur ekki neitt.
Ég er búinn að vera að fikta eitthvad og þetta lítur svona út:
Moðurborð IDE er tengt í Harða diskinn með Windows. (Það er tengt með endanum á snúrunni því að fyrri tengingin var í seinna IDE geisladrifinu sem eg tok út)
Stírispjalds IDE er tengt í seinni harða diskinn og seinna stírispjald IDE er tengt í geisladrifið sem virkar ekki.
Ég er búinn að reina að svissa á tengjum og setja fyrri tenginguna á Moðurborðs snúruni í geisladrifið sem virkar ekki en þá festist tölvan á boot screen.
Þá er það komið, halp plox!