Nei, ég myndi allveg taka því ef hún er í fullkomnu lagi þar sem hún kostaði sjálf einhvern slatta þegar hún var keypt. En annars ættiru líka að tékka inná ljósmyndunaráhugamálið bara til þess að vera viss því að ég er ekki ljósmyndamaður.
Mér finnst þetta ekkert rosalega dýrt heldur, þetta er alveg fín myndavél og kostar ennþá nálægt 90.000kr að kaupa nýtt með þessa linsu. Svo var ég líka með þessa upphæð í huga þegar ég byrjaði að leita að myndavélum þannig að þetta passar alveg.
Bætt við 23. mars 2008 - 23:11 Var að frétta núna að hún er 3 ára gömul :( Það slakar aðeins á áhuganum.
Ég segi að þú ættir bara að skella þér, en næst þegar þú leitar þér ættiru að hafa aðeins hærri fjárhæð í huga en 90.000 því að hún er bara svona ódýr vegna þess hve gerðin er gömul.
Já einmitt, var að fá póst núna að þessi vél er 3 ára gömul. Það segir manni að fara að leita betur eila, 3 ár eru frekar mikið fyrir svona tæki, þau þróast svo hratt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..