
Forrit hjálp
Eina sem bróðir minn gerir er að vera stanslaust í tölvuleikjum og notar sem afsökun að hann þurfi að vinna skólaverkefni í henni. Er eitthvað forrit sem þið vitið um sem lockar öllu nema t.d. núna á hann að skrifa ritgerð þannig að allt lockast nema word. Best ef það er auðvelt í notkun og stillingum. Einnig forrit sem minnka play tíma eða eitthvað því allir eru að verða brjálaðir á honum, lætur eins og fífl allan daginn.