vóó ég er ekkert nerdí :P enn samt hann er ekki svona diskur. hann er Ide minni mig, nenni ekki að standa í því að rífa í sundur :P
Bætt við 9. febrúar 2008 - 19:53 ég kann samt á tölvur og það, hacka sem er létt og þannig enn ég veit ekkert inní þeim eða neitt ég. :P nema jú eitthva :D
Þú ert að leita og biðja um hjálp. Við hugafólk getum ekki hjálpað þeim sem nenna ekki að gefa upp neinar upplýsingar um vélbúnaðinn svo hægt sé að hjálpa þér !
Ég giska nú að þú sért bara script-kiddie ef þú segist að það sé létt að hacka. (fuckin script-kiddies) En ok lítum á dæmið svo að þú myndir vilja fá þér 8800, en geturðu notað það? ÞAÐ ER GÓÐ SPURNING SEM GOTT VÆRI AÐ VITA. Vegna þess þetta gæti verið AGP skjákortsrauf sem þú ert með, og þá gætirðu ekki notað það. Svo hef ég t.d. heyrt um nokkrar týpur af MSI móðurborðum sem ég sjálfur hef verið að setja í 8800GT kort með G92 kjarnann og það virkar ekki einu sinni vegna þess að móðurborðið styður ekki kjarnanna.
Svo allar vélbúnaðarupplýsingar eru mjög mikilvægar ef við eigum að koma með meðmæli hvað best væri að smella í þetta. Það er fyrir þér og okkur hinum fyrir bestu.
Kveðja…..
Bætt við 10. febrúar 2008 - 01:28 Svo mæli ég bara með því að kaupa nýja tölvu, þetta er svo fljótt að eldast út og oftast bara hagstæðara að uppfæra allt draslið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..