Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu. Ég veit ekkert hvaða..
Er mikið að downloada tónlist, þarf mikið að vera að skila verkefnum í skólanum og vinna í henni. Er að leita mér að tölvu sem ég get notað í góð 5 ár. Eg er ekki að fara hafa mörg forrit inná tölvunni: púka, tölvuorðabók, Itunes og Word. Eitthvað forrit líka til að breyta myndum (Er Mac þá málið?) og LimeWire.
Vandamálið með mína gömlu tölvu var að hún varð hæg eftir smá tíma.. ég keyrði oft öll þessu (fáu) forrit á sama tíma og var með marga glugga opna.
Einhvað sem ykkur dettur í hug eftir lýsingu mína?
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!