Var að fá mér nýja tölvu og ætlaði að nýta gamla dvd skrifarann… svo fatta ég að hann er ekki með sata tengi heldur gamla tenginu… er til eitthvað millistykki fyrir þetta?
ef ég þarf að fá mér nýtt drif var ég alveg eins að spá í að fá mér utanáliggjandi… er mikill hraðamunur á því? t.d. ef ég ætla að færa gígabæt af dvd disk inná tölvuna?
þetta geri ég til að fylla út plássið þegar ég er að komenta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..