Einföld, en góð spurning. Það gerir enginn neitt með viti.
Ég er með iTunes í gangi á einum skjá og firefox á hinum, að reyna að vafra netið, en það gengur ekkert. Það er ekki neitt áhugavert á netinu.
37 msn glugga opna og 6 firefox glugga, stútfulla af tabs og náttúrulega uTorrent í gangi, að niðurhala einhverri dægradvöl(108gb af COPS og læti).

Hvað gerið þið? Eitthvað sniðugt sem ég get lært af ykkur?