Tökum samanburð, tölvan mín (MacBook Pro) og vinar míns (Acer eitthvað).
Mín tölva er búinn að vera í fullkomnu lagi síðan ég keyti hana, og ég þekki engan sem á Mac sem hefur lenti í einhverju veseni með hana (annað en brotinn skjár, en það er ekki hugbúnaðartengt).
3 mánuðum eftir að vinur minn fékk sér sína tölvu kom einhver error í hana, svo að accountinn inná tölvuna splittaðist í tvennt, á öðrum er hægt að skoða alla files en netið virkar ekki, og öfugt.
Ég á bæði windows og mac tölvur, það er stanslaust vírusavesen á windows en aldrei á mac. Svo einfalt er það.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“