Heyrr heyrr, þannig er mál með vexti að ég á eina dell fartölvu. Vandamálið er að þegar ég ætlaði að kveikja á henni um daginn þá bara kom windows logoið upp og byrjaði að loadast eins og gengur og gerist. En eftir það er alltaf bara svart á skjánum. Það er allveg ennþá kveikt á henni og ég get allveg hlaðað Ipoddinn minn og allt það, en skjárinn er bara svartur.
Tíðkast það á skjáir á fartölvum bila eða hvað. Er hægt að láta laga þetta.
Með fyrirfram þökkum
siggiingi