úhh ég kann! ég á reyndar Ipod Video..
ég fékk addon fyrir firefox sem downloadar myndböndum af öllum helstu myndbandasíðunum (Youtube, Google Video etc.) hann má finna https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/3242
]hér. Hann virkar þannig að þú leyfir myndbandinu að klára að buffera alveg allt myndbandið og svo hægrismelliru einhversstaðar á síðuna og ýtir á download video (neðst) sem er núna komið þökk sé addoninu.. þá kemur lítill gluggi upp þar sem þú ýtir á download og færð save file firefox gluggann. myndbandið downloadast þá í .flv formi sem er frekar leiðinlegt form.. þú getur spilað það í vlc en það er ekki hægt að fara á random stað í myndbandinu (semsagt spóla áfram) .. þú getur convertað .flv fælnum með einhverju forriti eða gert það sem ég geri þegar ég ætla að setja youtube myndband inná ipodinn.. í staðinn fyrir download í litla glugganum þá ferðu í pínulítið merki sem er convert (kemur ef þú heldur músinni á merkinu) þá færðu upp síðu sem convertar .flv fælnum í hvaða form sem þú vilt.. þá veluru .flv í input og .mp4 í output. (IPOD í preset) og svo convertar síðan myndbandinu fyrir þig. Hefur alltaf workað like a charm hjá mér ;)
Bætt við 5. janúar 2008 - 00:10 https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/3242Þessi ætti að vera réttur ;)