ég mæli með Dell.
Maður veit að maður fær klassa tölvu fyrir peninginn. Svo er alveg 100% þjónusta í viðgerð, minnir að það séu 2-3 ár í ábyrgð
allir á þessu heimili hafa átt Dell tölvur, og aldrei neitt svakalegt að þeim
ef maður er ekki að fikta í einhverju, þá ætti ekkert að bila
En auðvitað er einstaka eintak sem bilar, en Dell er með eina minnsu bilanatíðni af tölvum á markaðinum í dag.
Það fer einmitt allt eftir því hvað þú villt nota tölvuna í. ef þú ert að spila einhverja tölvuleiki náttúrulega, þá mæli ég með einhverri ágætri tölvu, s.s Dell XPS M1330 (langar mjööög mikið í hana!!)
en svo ef þú ert bara að pæla í kannski tölvu sem getur tjékkað á netinu, og word og excel og eitthvað þannig, þá held ég að inspiron vélarnar séu málið…
þær eru að kosta eitthvað í kringum 90-150 þús held ég
Bætt við 3. janúar 2008 - 17:29
og já gleymdi að bæta við.. ef þú villt netta og öfluga vél, man samt ekki hvað hún kostar, þá er Dell XPS M1330 málið
Processor
Up to Intel® CoreTM 2 Duo Processor T7700 (2.4GHz, 4MB L2 Cache, 800MHz FSB)
Memory
Up to 4GB1 DDR2 dual-channel2 SDRAM at 667MHz
Graphics
Up to NVIDIA® GeForceTM Go 8600V with 128MB DDR3 dedicated graphic memory
Hard Drive
Up to 250GB5 hard drive or 32GB Solid State HDD