Ég er í svakalegu veseni með alla video playera í tölvunni minni, semsagt VLC, WMP, Quicktime og DivX
Mjög oft lendi ég í því þegar ég reyni að spila eitthvað með þessum spilurum þá kemur alltí einu grænn skjár bara, myndin dettur út og ég sé bara grænt en hljóðið er áfram en spilarinn laggar mjög mikið.
Þetta kemur lika stundum fyrir þegar ég horfi á myndbönd á netinu embled í WMP og Quicktime.
Veit einhver afhverju þetta gerist og kanski hjálpað mér að laga þetta.

Takk