Ég er með nýja fartölfu og hún er búin að ganga fínt fyrir utan 3 hluti
1. Hún kemst ekki á þráðlausa netið heima hjá mér (er með hive) en kemst næstum allstaðar annarstaðar inná?
2. Þegar ég er beðinn um administrator rights og það kemur svona dökkur skjár og ég íti á continue þá tekur það hana svona 30 sek að taka við skipuninni sem er frekar böggandi.
3. Internet explorerinn er í einhverju rugli hann er fastur á heimasíðunni www.mh.is og ég get ekki farið á aðrar síður því þegar ég reyni að skrifa aðrar vefsíður þá kemur bara windows explorer has stopped working.

Ef einhver gefið ráð varðandi þetta þá væri það vel þegið.

Tölvan er með windows vista
2gb ram og
2ghzcore2duo



Bætt við 28. október 2007 - 19:07
varðandi nr 2 og 3 þá var þetta ekki alltaf svona ég gat upphaflega notað internet explorer og administrator rightsin voru bara svona 1-3 sek að taka við sé