ókei. Það er þannig hjá mér líka en ég splittaði 250 gb disk í þrennt, 100 og 100 fyrir efni og svo 30 fyrir windows, install, forrit og svo framvegis. Svo ég mæli með svona rúmum 30 gb fyrir það allt, svo ef það kemur vírus þá á að vera nóg að formatta bara þessi 30 gb, það er að segja ef hann kemur þannig, svo þá áttu ennþá dótið á hinu/m disknum/unum
Mitt Windows XP tekur BARA 1,2 gb . Er með Ei7 uppsettan.
Bætt við 3. september 2007 - 07:39 Þetta er jú sérútbúin útgáfa þar sem ég hef hreynsað burt allt óþarfa plássfrekt drasl. Og tekur enga stund að setja upp aftur ef með þarf.
Okei ég gerði auka diskinn 10gb, síðan get ég alltaf bara sett gögn í sér möppu á hann ef ég þarf space sem ég stór efa að muni ské þegar flakkarinn er kominn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..