Pabbi var að gefa mér gömlu tölvuna sína sem ég ætla að nota á meðan ég safna mér uppí nýja en það er eitt vandamál með hana.

Það er eins og að diska driverarnig og usb tengin séu ekki “instölluð” í tölvuna. Sem sagt þegar ég ætla að tengja flakkarann minn við tölvuna þá bara gerist ekkert, og sama þegar ég set einhvern leik í.

Ég tékkaði í My Computer og sá Devices with removable storage, og þá er bara eitt “device” sem er eitthvað “Floppy Disk”.

Veit einhver hvað er að hjá mér og hvernig ég get lagað þetta?

ToggiF.

Bætt við 21. ágúst 2007 - 14:21
Er í windows XP ef það hjálpar.