Held að þetta sé rétti staðurinn til að setja þennan kork á.
En þannig er það að þegar ég tala með mic'num mínum (microphone, hljóðnemi) þá heyrist fínt með honum en svo er það þannig að heyrnatólin eru líka sem mic (sem er vandamálið)svo það sem ég heyri í heyrnatólunum heyrist líka til þeirra sem ég er að tala við í gegnum mic'inn.
Ég get í rauninni talað í heyrnatólin og þá heyrist í mér, ég vil ekki að það sé þannig.
Soldið flókin útskýring en þið ættuð að ná þessu.
Það sem ég vil gera er að heyrnatólin aftengist sem mic og verði bara tengd sem heyrnatól og ekkert annað og virki ekki sém bæði, heyrnatól og mic.
Mic'inn minn er heyrnatól með mic á en ég hef mic'inn aðeins tengdan, rauða stykkið í rauða gatið.
Heyrnatólin mín eru tengd í gegnum græjur sem eru svo tengdar í tölvuna.
Einhver sem er með hugmyndir um hvað ég get gert eða hefur sama vandamál? Endilega reyna að hjálpa.
Takk fyri