Ég hef heyrt um tækni í tölvum þar sem hægt er að tengja tölvur við VHS tæki. Þannig á að vera hægt að taka upp á DVD spilaranum á tölvunni frá VHS spólunum á meðan maður spilar þær.
Svo:
Er þessi tækni til?
Þarf maður snúru sem maður tengir í VHS tækin eða eru bara örfáar tölvur sem geta þetta?
Hafa allir tölvu-DVD spilarar upptökutækni?
Hvað meira þar ég að vita?
Takk fyrir.