Alveg upp og ofan. T.d. tekur vanan mann tæpar 20mínútur að henda saman Shuttle vél, en gæti tekið sama mann 90 mínútur að setja saman vél frá grunni þar sem þarf að þræða mikið af leiðslum og dóti, henda aflgjafanum í, mismikið vesen að setja geisladrif og harðadiska í vélarnar.
Hvað uppsetningu á stýrikerfi varðar þá fer það allt eftir vélbúnaðnum í vélinni, hversu mikið af driverum þarf að installa sér af geisladiskum/netinu.
Þannig að það er alveg ótrúlega breytilegt hversu langan tíma það tekur að setja saman og setja upp tölvu.