Mac er ekki í neinni hættu, vírusvörnin í mac er innbygð og truflar mann aldrey.
Einnig uppfærist hún á nokkura mánaða fresti með Software Update frá apple.
Hins vegar er þetta alveg rétt hjá þér, það er auðveldlega hægt að komast hjá flestum vírusum í windows en það er bara bögg að þúrfa eð vera alltaf með vírusvörnina í gangi…
Af hverju það er til Macfix veit ég ekki, ætli það sé ekki álíka gáfulegt og þetta
hérna, sem er nátturulega bara peningaplokk.