Sælir, ég ætlaði að fara að tengja 2 skjá við eina tölvu, en þá kommst ég að þvú að það var bara gert ráð fyrir einum. Er eitthver möguleiki að láta tenginguna vera USB eða bara að tengja þetta eitthvernvegin þannig að það virki ? KV: Sindros
nei held ekki ég held að eina leiðin fyrir þig er að fá þér nýtt skjákort , það kostar kanski 15 - 20 þúsund sem að styðja svona ég er samt ekki alveg viss
jáá það er nánast allt lélegt í saman burði við það, enn þú getur fengið skjákort á 14.000 kall sem ræður léttilega við alla leiki fyrir utan dx10 leiki
Nei þetta er samsagt deilir býr til einn gerviskjár sem að er þá samanlögð upplausn beggja skjánna t.d. ef að þú ert með 1280x1024 skjái býr það til 2560x1024 skjá og deilir því svo niður
held að það sé hægt að vera með uppí 3 skjái á þessum stykkjum
matrox framleiðir þetta og þetta heitir dualhead eða eitthvað álíka og svo tripple head
finnur þetta örrugelga inná matrox síðunni ef að þú leita
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..