Eg þurfti að eyða út windows Vista look-alike pack, nema hvað að hann tók með sér nokkrar .dll skrár svo tölvan vildi ekki ræsa sig. Svo ég ræsti tölvuna upp á DVD drifinu og setti upp windows, nema á öðrum hörðum disk en fyrrverandi C og allt gekk vel, en nú kemst ég ekki inní gamla C:\documents and settings\owner\ nú er þetta D:\… kemur bara Acces is denied.
Hvernig kemst ég inní það? Því að það var lykilorð á gamla usernum.