Ég var að fá nýja tölvu og hef verið að nota Azureus forritið í gömlu tölvunni minni..
Nú dl ég Azureus í nýju tölvuna og ætla að byrja að downloada af Istorrent en þá vill Azureus ekki byrja að dl. Ég prófaði að dl einhverju torrenti og þá koma þessi villuskilaboð:

"Failed to access torrent file 'C:\Documents and Settings\notandi\Local Settings\Temporary Internet Files\Content.IE5\ABPI36BT\Walk_The_Line_Istorrent_73019[2].torrent' could not be opened: Not a file
Ensure sufficient temporary file space available .. "

Veit einhver hvað ég þarf að gera?

Ég er búin að prófa að eyða út öllum Temporary Internet files en það virkar ekki heldur þrátt fyrir það…