þarft að vita hvort tölvan þín taki DDR eða DDR2 minni og hversu mörg Mhz það má vera, til þess að vita það þarftu að finna út hvað móðurborðið þitt heitir og finna upplýsingar um það á neitinu. Þú þarft líka að finna út hversu mikið minni þú ert með núna og hvort þú þurfir að skipta því út eða bara bæta við. Ef þú skilur ekkert í þessu þá er jafnvel bara betra að fara með tölvuna á verkstæði og láta gera þetta fyrir þig (þeir gætu gert þetta á staðnum ef það er lítið að gera) eða ef þú þekkir einhvern sem veit meira um tölvur (flest allir þekkja nú allavega einn svona “tölvugaur”) að fá hann til þess að gera þetta fyrir þig.