Minnir að þú getir haldið alt inni og ýtt á shift til að skipta á milli íslenska og enska lyklaborða.
Ef það virkar ekki, þá geturðu farið í control panel - farið í regional and language options - farið í language flipann - valið details og þar ættirðu venjulega að geta valið á milli icelandic og English(united states).
Þú getur bætt því við með því að fara í add. Veldu icelandic á báðum stöðum þar og svo ok. Síðan velurðu icelandic og ýtir á ok til að breytingarnar taki gildi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..