Hver er munurinn á Adobe After effects og Adobe Premiere pro?
Ég vildi bara spyrja hver er munurinn á after effects og premiere pro? Þetta eru allavega bara einhver klippiforrit (fyrir video auðvitað) og bæði frá adobe. Getur einhver sagt mér muninn á þessum tveimur forritum og hvað þau gera fleira?
Afer Effects er ekki klippiforrit. Það er special effects forrit. Það er alls ekki ætlað í að klippa saman efni heldur er það meira ætlað í að vinna eitt skot. Bluescreen vinnslu osfr. Þú undirbýrð þau skot sem þurfa effecta í After Effects og klippir svo saman í Premiere.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..