Sit hér lasinn og latur heima og er að vesenast í tölvunni minn.
Þannig er mál með vexti að hún hefur verið að crasha á sirka -5min fresti. Blue Screen er búinn að vera mjög vinsæll síðustu vikur hjá mér. Kemur ca. 3-5x á dag og ef hann kemur ekki, crashar hún bara útaf engu.
Ég er búinn að víruscanna tölvuna og fann engan vírus, svo ég spyr, hvað er hægt að gera?
Ef svarið er “SETJA UPP LINUX!!” þá er ég alveg til í að gera það, eina sem mig vantar þá er utanáliggjandi hhd og guide. Er búinn að downloada installinu. ;)