Er Video-out tengi og TV-out tengi á tölvum það sama?

ég veit ekki hvorn kapalinn ég á að nota ef ég vill tengja tölvuna við sjónvarpið hjá mér:

1 Scart í jack+S-VHS 5m http://bt.is/BT/Myndir/Vorur/VL6705/Mynd.jpg
2 Scart í RCA vid+3,5mm jack 5m http://bt.is/BT/Myndir/Vorur/VL5705/Mynd.jpg

video-out tengið hjá mér er gult og maður á að geta tengt inní það. (það stendur ekki pinni útúr því heldur á maður að stinga pinnatengi í það) eins og á seinni myndinni. ég bara veit ekki hvort tengið ég á að nota. nr 1 eða nr 2

ef ég myndi nota nr 2 þá væri vandamál því þar eru tvo svona pinna-tengi en ég er bara með eitt þannig video-out á tölvunni.

áts… skiljiði mig? :)
Toyota Corolla XLi MY96 (Gullmoli) ::project::