Þannig er mál með vexti að í hvert sinn sem ég ræsi tölvuna þá þarf ég að fara í Outlook Express foritið og laga,
semsagt Tools/internet Accounts/mail/servers
og í Incoming mail(POP3) þar á að vera postur.simnet.is en er alltaf 127.0.0.1 þegar ér ræsi vélina veit enhver hér hvernig standi á því og hverng er hægt að laga slíkt?
ég er búin að prufa að gera nýja
þetta er líka svona hjá kunningja mínum.
einn ráðþrota