Þú opnar að sjálfsögðu ekki allt sem að þú downloadar af torrent með daemon tools en það er vanalega notast við daemon tools þegar þú ert með skjöl sem enda á .bin, .cue eða .iso Þú opnar daemon tools, þá kemur lítið merki niðri í hornið hjá þér, smellir á það og velur eitthvað drif, finnur svo það sem að þú ætlar að mounta og restin ætti að útskýra sig sjálf.