ég er með 3 tölvur heima hjá mér og mig langar að spyrja ykkur hvort það sé hægt að nota tvær þeirra í svona kerfisdæmi þú veist vera með svæði svo getur maður komist á það í hvaða tölvu sem er sem er tengd þessu kerfi. Þannig að mig langar að stilla tvær tölvur þannig og nota svo þriðju fyrir stjórnborðið semsagt það á ekkert að breyta þriðju tölvunni. þarf að fá sér eitthvað forrit eða er hægt að downloada því(ef setjið þá slóðina hér). Svo vil ég geta séð hvað er vistað inná svæði og eytt og hvað er verið að gera á netinu. Ég vil geta séð það í þriðju tölvunni þannig að hún verður einhverskonar móðurborð. þetta verður svona lankerfi eða eitthvað þannig. en spurinigin er hvernig ég fer að þessu!!