Það eru ekki til nein afskaplega framúrskarandi fyrirtæki lengur. Í raun er best að leita sjálfur, þú veist nákvæmlega hvernig þú vilt hafa hana.
Nokkrar ráðleggingar:
->EKKI kaupa í BT. Þjónustan öll í gegnum milliliði.
->Nokkrir sem ég hef skipt við og hafa reynst vel (tenglarnir vísa á fartölvusíðurnar):
–>
Elko–>
Computer.is–>
Tölvulistinn–>
Att.is->Core Duo eru tveir örgjörvar í einum. Útbreiddir í fartölvum.
->1 GB vinnsluminni er fyrir nútímafólk.
->60 GB< harður diskur.
->Vinsæl fyrirtæki:
–>Dell
–>Acer
–>Toshiba
–>HP Compaq
Annars er þetta bara spurning um smekk. Ég á sjálfur Sony sem er frábær, hljóðlát og gæðin skína af henni. Verst að hún er keypt í útlöndum og kostar um tvöfalt á Íslandi.
Ég mæli engu að síður með tölvu sem kostar milli 70 til 130 þúsund.