hruninn harðidiskur?
var að lenda í því að tölvan mín er í fokki og ég veit ekki hvað er að :S þegar ég kveiki á henni þá kemur bara Intel Inside merkið og tölvan stoppar :S bróðir minn heldur að harði diskurinn sé hruninn og ég ætla rétt að vona ekki! vegna þess að það eru ljósmyndir og fullt af öðru drasli sem ég ÞARF að eiga! :S það kemur alltaf sama hljóðið og þegar ég kveiki alltaf á henni og svo á það að minnka og aukast svo aftur en það eykst ekki hljóðið :S það deyr bara út :S dettur einhverjum í hug hvað er að? :S