Ég á við leiðinlegt vandamál að stríða: Í hvert sinn sem ég tengi e-ð jaðartæki(i-pod eða utan-á-liggjandi harðadisk) við tölvuna í gegnum USB tengi þá virðist allt enda í einhverju rugli. Tölvan finnur oft ekki hörðudiskana eða þá mér tekst að opna harðadiskinn en hún sér ekki skrárnar inni á honum.
Ef einhverjum dettur í hug hvað gæti verið að þá er hjálp vel þegin.