mismunandi eftir gerðum og stærð. Hvað ertu með mikið minni núna? ef að þú ert með fría rauf á móðurborðinu geturðu bara bætt við minni en ef að þú er ekki með fría rauf þarftu að kaupa alveg nýtt minni.
Ég mundi segja að maður þurfi svona 1GB í dag (sleppur með 512MB ef að þú ert ekki að nota einhver svona þung forrit), ef að þú spilar mikið af tölvuleikjum þá gott að hafa 2GB. 1GB minni kostar svona c.a 10 þús. fer svolítið eftir því hvort þú ert með DDR eða DDR2 rauf á móðurborðinu. þú getur skoðað hérna
http://www.vaktin.is hvar það er ódýrast.