Þannig er það að ég setti upp WinXP á tölvu sem hefur ALDREI verið notuð, þótt hún sé nokkura mánaða gömul.
Og í hvert skipti sem ég set geisladisk í drifið verður hún alveg MJÖÖÖÖG hægvirk og ég get ekki séð það sem er á disknum(sama hvaða diskur er í).
Virkar samt fínt í safe mode…
Veit einhver hvað er að?