Þannig standa málin að alltaf þegar ég kveiki á fartölvunni minni kemur eftirfarandi texti:
Windows could not start because the following file is missing or corrupt:
\windows\system32\config\system
Ypu can attempt to repair this file by starting Windows Setup using the original Setup CD-ROM.
Select ‘r’ at the first screen to start repair.
Veit einhver hvað þetta er? Svo þegar ég ýti á takka þá kemur upp IMB thinkPad og svo kemur aftur þessi texti :(
Mig langar að komast inní tölvuna mína.. Ég þarf að læra undir próf og ég get það ekki ef að ég kemst ekki í tölvuna mína :(
Getur einhver hjálpað mér??