Okeib, ég er með tvennt installaðn inní tölvuna, XP Home og XP Pro, XP Home er það sem ég nota alltaf og allt draslið mitt er inní því og það er á ensku, en núna er það nánast alveg hætt að virka. Tekur svona 30min+ að komast inní það.
Það er nóg pláss á tölvunni og allt það, ég get varla verið að tala við fólk á msn og kveikt á tónlist þá frýs tölvan. :/

Og svo er það XP Pro, það er á dönsku og well.. ekkert inní því. Ég er ekki með sound drivera og hef ekki hugmynd hvernig ég veit hvaða drivera ég þarf. Pro er mjög fljótt að vinna enda er eiginlega ekkert inná því.
En get ég ekki nálgast dótið sem er inná Home í gegnum Pro og fært það inná Pro ?
Tölvan mín er mjööög gömul eða frá 2002 ;] Samt á hún alveg að höndla MSN og tónlist og að vera eitthvað að fikta á netinu..

(CPU) 1-Intel® Pentium® 4 CPU 2.53GHz, 2533MHz, 512KB (0% Load) .:. (RAM) usage: 185/256MB (72.27%) .:. (GFX) NVIDIA GeForce4 MX 440SE with AGP8X (Microsoft Corporation), (Display) 1024x768/32bit/60Hz
(OS) Windows XP Professional, Service Pack 2 (5.1 - 2600), (installed for) 69w 3d 3h 11m, (uptime) 35m 33s .:. (HDDs) 97.3GB/186GB(52.2%) free


Bætt við 7. desember 2006 - 20:30
Einhver ráð? ^^